fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Messi skoraði gegn þeim í fyrsta sinn í sjö ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, reyndist hetja Argentínu gegn Brasilíu í vináttuleik í gær.

Messi klikkaði á vítaspyrnu í leiknum en hann náði frákastinu og tókst að setja boltann í netið.

Brasilía fékk einnig vítaspyrnu í leiknum en Gabriel Jesus klikkaði á henni og vann Argentína 1-0 sigur.

Eins ótrúlegt og það hljómar þá var Messi að skora sitt fyrsta mark gegn Brasilíu í heil sjö ár.

Hann hefur spilað nokkra leiki gegn liðinu í gegnum tíðina en skoraði þrennu í 4-3 sigri árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu