fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þetta eru stjörnurnar sem Beckham hefur átt samtal við

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham og félagar eru að gera og græja svo Inter Miami geti hafið leik í MLS deildinni.

Félagið er að undirbúa að byggja sér leikvang sem verður glæsilegur.

Félagið verður staðsett í Miami en ekki er ólíklegt að félagið fá mikinn stuðning, Beckham er vinsæll í Bandaríkjunum. Þá er talið að hann muni leita til leikmanna frá Suður-Ameríku, þeir heilla í Miami.

Félagið hefur leik í MLS deildinni á næsta ári en David Beckham er að hlera stórar stjörnur. Hann ætlar að fá stór nöfn til félagsins.

Radamel Falcao, Luis Suarez, James Rodriguez, Edinson Cavani og David Silva eru allir sagðir hafa tekið samtalið við Beckham. Eins og sést á listanum horfir hann mikið til Suður-Ameríku enda margir slíkir búsettir í Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær