Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Sjáðu aðstæðurnar þar sem íslenska landsliðið spilar í Istanbúl: Mestu læti í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið kom til Istanbúl nú fyrir hádegi að íslenskum tíma og gekk ferðin vel. Komu íslenska liðsins var sjónvarpað í tyrkneska sjónvarpinu en afar ströng öryggisgæsla var á flugvellinum þegar liðið kom eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Leikurinn annað kvöld hefst klukkan 20 að staðartíma en klukkan 17 að íslenskum tíma. Í tyrkneskum fjölmiðlum kemur fram að uppselt sé á Turk Telekom Stadium, heimavöll Galatasaray. Völlurinn tekur rúmlega 52 þúsund áhorfendur í það heila.

Eins og komið hefur fram hafa Tyrkir spilað fáa leiki í Istanbúl á undanförnum árum og seldist upp á leikinn um leið og miðar fóru í sölu.

Völlurinn er sá háværasti í heimi, hvergi í heiminum mælast eins mikil læti á knattspyrnuleik.

Þennan glæsilega leikvang má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“