fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Segir að liðsfélagarnir hafi ekki viljað gefa á hann: ,,Ég vildi ekki gera neitt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvraro Morata, leikmaður Atletico Madrid, leið ömurlega hjá Chelsea á síðustu leiktíð.

Þetta segir Spánverjinn í dag en hann var lánaður til Atletico í byrjun árs og hefur staðið sig vel.

,,Ég var hættur að njóta þess að spila. Núna er ég ánægður, það kom tími þar sem ég trúði ekki á sjálfan mig,“ sagði Morata.

,,Í sumum leikjum á Englandi þá leið mér eins og liðsfélagarnir míni hafi séð mig frían en vildu ekki gefa boltann því ég myndi ekki gera neitt gott við hann.“

,,Ég hafði ekki áhuga á að gera neitt, ég vildi ekki fara út eða tala við fólk, ekkert.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United