Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Segir að liðsfélagarnir hafi ekki viljað gefa á hann: ,,Ég vildi ekki gera neitt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvraro Morata, leikmaður Atletico Madrid, leið ömurlega hjá Chelsea á síðustu leiktíð.

Þetta segir Spánverjinn í dag en hann var lánaður til Atletico í byrjun árs og hefur staðið sig vel.

,,Ég var hættur að njóta þess að spila. Núna er ég ánægður, það kom tími þar sem ég trúði ekki á sjálfan mig,“ sagði Morata.

,,Í sumum leikjum á Englandi þá leið mér eins og liðsfélagarnir míni hafi séð mig frían en vildu ekki gefa boltann því ég myndi ekki gera neitt gott við hann.“

,,Ég hafði ekki áhuga á að gera neitt, ég vildi ekki fara út eða tala við fólk, ekkert.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“