Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal, leikmaður Real Madrid, vonar innilega að Barcelona detti úr keppni í Meistaradeildinni.

Barcelona er í efsta sæti í F riðli þessa stundina og er útlitið gott fyrir spænsku meistarana.

Carvajal heldur þó enn í vonina að liðið verði slegið úr keppni enda er mikill rígur á milli Real og Barca.

,,Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, það væri gaman ef Barcelona myndi ekki komast áfram,“ sagði Carvajal.

,,Þeir verða í keppni um Meistaradeildina og þeir eru okkar helsti keppinautur.“

,,Við felum ekkert, ég vil að þeir tapi í deildinni því þeir keppa við okkur og það sama má segja um Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

,,Drullusama um áhuga United og Chelsea“

,,Drullusama um áhuga United og Chelsea“
433Sport
Í gær

Gera grín að nýja rúminu hans – ,,Er þetta fyrir 15 manns?“

Gera grín að nýja rúminu hans – ,,Er þetta fyrir 15 manns?“
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Raiko

Stjarnan staðfestir komu Raiko
433Sport
Í gær

KR fékk skelfileg tíðindi í morgun: Emil sleit krossband og spilar ekkert í sumar – Finnur ristabrotinn

KR fékk skelfileg tíðindi í morgun: Emil sleit krossband og spilar ekkert í sumar – Finnur ristabrotinn
433Sport
Í gær

Stutt í endurkomu Jóhanns Berg en verður ekki með um helgina

Stutt í endurkomu Jóhanns Berg en verður ekki með um helgina
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag