fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði ekki fyrsta marki liðsins gegn Manchester City um helgina.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á City en Fabinho gerði fyrsta mark liðsins með frábæru skoti.

Van Dijk vildi þó ekki fagna en hann var ekki viss um að VAR myndi dæma það gilt eftir að boltinn hafði farið í hönd Trent Alexander-Arnold stuttu áður.

,,Eftir hvert einasta mark þá þarftu að bíða núna, svo ég ákvað að fagna ekki,“ sagði Van Dijk.

,,Á endanum þá dæmdi VAR það gott og gilt og þú heldur áfram. Þú getur ekki breytt neinu lengur.“

,,Ég held að boltinn hafi farið fyrst í Bernardo Silva og svo kannski í Trent.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun