fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

Dybala hetja Juventus í stórleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 1-0 AC Milan
1-0 Paulo Dybala

Juventus vann stórleik kvöldsins í Serie A en liðið mætti AC Milan á Allianz Stadium.

Það var boðið upp á ágætis fjör í kvöld en áhorfendur fengu þó aðeins eitt mark.

Það gerði Paulo Dybala fyrir Juventus en hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Dybala tók stöðu Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu á 55. mínútu og skoraði markið á 77. mínútu.

Juventus er enn án taps á toppi deildarinnar en hefur gert tvö jafntefli. Milan situr í 14. sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Í gær

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun