Sunnudagur 15.desember 2019
433

Dybala hetja Juventus í stórleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 1-0 AC Milan
1-0 Paulo Dybala

Juventus vann stórleik kvöldsins í Serie A en liðið mætti AC Milan á Allianz Stadium.

Það var boðið upp á ágætis fjör í kvöld en áhorfendur fengu þó aðeins eitt mark.

Það gerði Paulo Dybala fyrir Juventus en hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Dybala tók stöðu Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu á 55. mínútu og skoraði markið á 77. mínútu.

Juventus er enn án taps á toppi deildarinnar en hefur gert tvö jafntefli. Milan situr í 14. sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Draumaprinsinn dó
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leiðinlegasta leik dagsins lauk með sigri West Ham

Leiðinlegasta leik dagsins lauk með sigri West Ham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir hálf ömurlegu lífi Ronaldo fjölskyldunnar: Lífvörður fylgir ungu barni

Lýsir hálf ömurlegu lífi Ronaldo fjölskyldunnar: Lífvörður fylgir ungu barni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp tekur ekki þátt í nýjustu umræðunni: ,,Þið viljið sjá okkur þjást“

Klopp tekur ekki þátt í nýjustu umræðunni: ,,Þið viljið sjá okkur þjást“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu skondin viðbrögð Klopp við sendingu Van Dijk

Sjáðu skondin viðbrögð Klopp við sendingu Van Dijk
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn ekki með City á morgun

Tveir lykilmenn ekki með City á morgun
433
Í gær

Virðist eiga enga framtíð undir Mourinho: ,,Þeir eru skrefi á undan“

Virðist eiga enga framtíð undir Mourinho: ,,Þeir eru skrefi á undan“
433Sport
Í gær

Er ekki að leitast eftir því að taka við Arsenal – Sáttur þar sem hann er

Er ekki að leitast eftir því að taka við Arsenal – Sáttur þar sem hann er
433Sport
Í gær

Gat ekki farið út í búð: Reyndi að afsaka sig – ,,Komið fram við mig eins og Pablo Escobar“

Gat ekki farið út í búð: Reyndi að afsaka sig – ,,Komið fram við mig eins og Pablo Escobar“