fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

Dybala hetja Juventus í stórleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus 1-0 AC Milan
1-0 Paulo Dybala

Juventus vann stórleik kvöldsins í Serie A en liðið mætti AC Milan á Allianz Stadium.

Það var boðið upp á ágætis fjör í kvöld en áhorfendur fengu þó aðeins eitt mark.

Það gerði Paulo Dybala fyrir Juventus en hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik.

Dybala tók stöðu Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu á 55. mínútu og skoraði markið á 77. mínútu.

Juventus er enn án taps á toppi deildarinnar en hefur gert tvö jafntefli. Milan situr í 14. sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli