fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Pogba var nálægt því að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það munaði litlu að Paul Pogba færi frá Manchester United til PSG í sumar af marka má frétt Sport.

Eftir að Real Madrid mistókst að sækja Pogba frá Manchester, steig PSG inn í hlutina.

Félagið hafði áhuga á að franska landsliðsmanninn heim til Frakklands og hann vildi burt frá Manchester.

PSG féll hins vegar á tíma en Mino Raiola, umboðsmaður Pogba reyndi allt til þess að koma honum frá Manchester.

Pogba er meiddur þessa dagana en ekki er útilokað að hann reyni að losna frá Manchester í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool

Vekur athygli hvaða stórstjörnur styðja við Mo Salah í stríði sínu við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Í gær

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“