fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Pogba var nálægt því að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það munaði litlu að Paul Pogba færi frá Manchester United til PSG í sumar af marka má frétt Sport.

Eftir að Real Madrid mistókst að sækja Pogba frá Manchester, steig PSG inn í hlutina.

Félagið hafði áhuga á að franska landsliðsmanninn heim til Frakklands og hann vildi burt frá Manchester.

PSG féll hins vegar á tíma en Mino Raiola, umboðsmaður Pogba reyndi allt til þess að koma honum frá Manchester.

Pogba er meiddur þessa dagana en ekki er útilokað að hann reyni að losna frá Manchester í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni