fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Virtur og reyndur fréttamaður tekur við Aftureldingu: Magnús Már fær ungur stóra tækifærið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari Aftureldingar, þetta var staðfest nú rétt í þessu.
Tilkynnt var um ráðninguna á Magnúsi, þegar nýtt knatthús var vígt í Mosfellsbæ í dag.

Magnús var áður aðstoðarþjálfari liðsins en tekur við af Arnari Hallssyni, sem sagði starfi sínu lausu eftir tímabilið.

Magnús er aðeins þrítugur og fær því þetta stóra tækifæri, ungur að árum. Afturelding hélt sæti sínu í 1. deildinni í sumar.

Magnús er vel þekktur í fótboltaheiminum en hann hefur starfað sem fréttamaður á Fótbolta.net í 17 ár, lengst af sem ritstjóri. Hann er afar virtur í starfi sínu.

Magnúsi til aðstoðar verður Enes Cogic sem lengi hefur starfað og spilað knattspyrnu á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi