Miðvikudagur 20.nóvember 2019
433

Watford vann sinn fyrsta sigur

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 0-2 Watford
0-1 Gerard Deulofeu
0-2 Andre Gray

Það gengur ekkert hjá liði Norwich þessa dagana en liðið er nú í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Norwich tapaði sinum þriðja leik í röð í kvöld en liðið fékk botnlið Watford í heimsókn.

Watford var ekki búið að vinna leik fyrir viðureign kvöldsins og fagnaði 2-0 útisigri.

Gerard Deulofeu og Andre Gray skoruðu mörk Watford sem vann langþráðan sigur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Er til í að hjálpa Arteta hjá Arsenal – Tekur hann við?

Er til í að hjálpa Arteta hjá Arsenal – Tekur hann við?
433
Fyrir 14 klukkutímum

Hazard svarar Wenger: ,,Ég er í góðu standi“

Hazard svarar Wenger: ,,Ég er í góðu standi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham

Veðbankar telja að Mourinho taki við Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn
433
Fyrir 19 klukkutímum

Juventus mun gera tilraun í janúar: Vilja Pogba

Juventus mun gera tilraun í janúar: Vilja Pogba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður árangur Portúgal með Ronaldo fremstan í flokki

Magnaður árangur Portúgal með Ronaldo fremstan í flokki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Liverpool hálf ömurlega borg: Leikmenn vilja frekar búa í Manchester

Segir Liverpool hálf ömurlega borg: Leikmenn vilja frekar búa í Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester