Föstudagur 13.desember 2019
433

Watford vann sinn fyrsta sigur

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norwich 0-2 Watford
0-1 Gerard Deulofeu
0-2 Andre Gray

Það gengur ekkert hjá liði Norwich þessa dagana en liðið er nú í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Norwich tapaði sinum þriðja leik í röð í kvöld en liðið fékk botnlið Watford í heimsókn.

Watford var ekki búið að vinna leik fyrir viðureign kvöldsins og fagnaði 2-0 útisigri.

Gerard Deulofeu og Andre Gray skoruðu mörk Watford sem vann langþráðan sigur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir Manchester United í kvöld – Einn fær níu

Einkunnir Manchester United í kvöld – Einn fær níu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvaða liðum mæta Arsenal og Manchester United? – Þessi spila í 32-liða úrslitum

Hvaða liðum mæta Arsenal og Manchester United? – Þessi spila í 32-liða úrslitum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp: Efaðist aldrei um hann

Klopp: Efaðist aldrei um hann
433
Fyrir 23 klukkutímum

Aðal varamaðurinn á Old Trafford: ,,Þetta er ekki auðvelt“

Aðal varamaðurinn á Old Trafford: ,,Þetta er ekki auðvelt“