fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sjáðu rauðu spjöldin sem Ajax fékk í kvöld – Tvö á sama tíma eftir VAR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ætlaði allt að vera vitlaust í leik Chelsea og Ajax sem fór fram í Meistaradeildinni í kvöld.

Í stöðunni 2-4 fyrir Ajax þá fengu tveir leikmenn hollenska liðsins rautt spjald á sama tíma.

Daley Blind fékk sitt annað gula spjald fyrir tæklingu og Joel Veltman fékk sitt annað gula spjald fyrir hendi innan teigs.

Dómari leiksins fékk aðstoð frá VAR og rak báða leikmenn af velli og fékk Chelsea vítaspyrnu.

Chelsea kláraði leikinn með 11 menn gegn 9 og tókst að skora jöfnunarmark í 4-4 jafntefli.

Atvikið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni