fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Pogba var nálægt því að fara til PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það munaði litlu að Paul Pogba færi frá Manchester United til PSG í sumar af marka má frétt Sport.

Eftir að Real Madrid mistókst að sækja Pogba frá Manchester, steig PSG inn í hlutina.

Félagið hafði áhuga á að franska landsliðsmanninn heim til Frakklands og hann vildi burt frá Manchester.

PSG féll hins vegar á tíma en Mino Raiola, umboðsmaður Pogba reyndi allt til þess að koma honum frá Manchester.

Pogba er meiddur þessa dagana en ekki er útilokað að hann reyni að losna frá Manchester í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool