Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Zaha ræðir rússíbanann í sumar: ,,Hausinn alls staðar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann hafi verið í töluverðum vandræðum í sumar og í byrjun tímabils.

Zaha var sterklega orðaður við brottför frá Palace og reyndi Arsenal mikið að fá hann í sínar raðir.

Zaha viðurkennir að það hafi verið erfiður tími og að hann hafi hugsað um ýmislegt annað en fótbolta í sumar.

,,Ég þurfti að halda hausnum niðri og spila minn fótbolta,“ sagði Zaha við the BBC.

,,Ég hefði komið í veg fyrir eigin árangur ef ég hefði haldið áfram að væla og ekki spila almennilega.“

,,Ég virði stjórann, stuðningsmennina og liðsfélagana of mikið til þess að koma þannig fram.“

,,Ég verð að sanna það að ég sé þessi toppleikmaður sem ég segi að ég sé í hvert skipti og þurfti að komast yfir þetta fljótt.“

,,Augljóslega þá var hausinn alls staðar í byrjun tíambils en ég þurfti bara að einbeita mér og halda áfram því liðið á það skilið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skuldir Manchester United aukast verulega

Skuldir Manchester United aukast verulega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Húðlatur Hazard

Húðlatur Hazard
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Í gær

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“

Gylfi er orðinn pirraður á klúðrunum: ,,Þetta er óþolandi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“