fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Lést á leik Manchester United: Skorað á félagið að gera betur – Varað við frekari slysum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. október 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í umræðunni þessa stundina eftir pistil sem Mike Keegan birti fyrir the Daily Mail í gær.

Þar er skorað á enska félagið að bæta öryggið á Old Trafford eftir andlát John Wale sem var stuðningsmaður félagsins.

Wale lést eftir leik við Manchester City árið 2017 en hann datt þá niður einn innganginn í Sir Alex Ferguson stúkunni.

Wale yfirgaf völlinn þegar 10 mínútur voru eftir en öryggisverðir voru lítið að fylgjast með og horfðu frekar á viðureignina.

Þeir höfðu lokað inngangnum þar sem Wale reyndi að komast út og þurfti hann að finna aðra leið.

Wale teygði sig í handriðið við einn innganginn sem varð til þess að féll niður og lést stuttu síðar á spítala.

Skorað er á United að taka á þessum málum og að eitthvað þurfi að gera til að tryggja frekara öryggi stuðningsmanna.

Öryggisverðir þurfa að fylgjast betur með því sem er í gangi í kringum sig og hjálpa þeim sem þurfa á aðstoð að halda.

Wale hafði fylgst með United allt sitt líf en hann var 80 ára gamall er hann lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag