Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Íslenskir dómarar á ferð og flugi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar verða á ferð og flugi næstu daga. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik Liechtenstein og Slóvakíu í undankeppni EM 2021 í U21 karla. Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Birkir Sigurðarson. Fjórði dómari verður Ívar Orri Kristjánsson.

Leikurinn fer fram 9. október í Eschen í Liechtenstein.

Einar Ingi Jóhannsson og Þórður Arnar Árnason dæma leik Fremad Amager og HB Koge í Danmörku.

Liðin leika í næst efstu deild Danmerkur og fer leikurinn fram 11. október og er þetta liður í norrænu samstarfi dómara.

Þá eru Þorvaldur Árnason og Oddur Helgi Guðmundsson dæma í undankeppni EM hjá U19 karla. Riðillinn fer fram 9.-15. október í Gyor, Ungverjalandi. Í riðlinum eru Ungverjaland, Króatía, Georgía og Kasakstan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“
433Sport
Í gær

Björn Bergmann samdi við APOEL

Björn Bergmann samdi við APOEL
433Sport
Í gær

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“