Miðvikudagur 13.nóvember 2019
433Sport

Arnar var að drífa sig of mikið og nú er bíllinn skemmdur: ,,Kannski ekki jóga tíminn sem heldur manni gangandi“

433
Þriðjudaginn 8. október 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Breiðabliks, birti athyglisverða færslu á Instagram síðu sína í kvöld.

Arnar er leikmaðu sem margir kannast við en hann spilaði 11 leiki fyrir Breiðablik í deildinni í sumar.

Hann var áður á mála hjá Val og spilaði 19 deildarleiki er liðið vann efstu deild fyrir tveimur árum.

Arnar var örlítið kærulaus í dag er hann var að drífa sig í jóga tíma og var að verða ogf seinn.,

Arnar var að drífa sig svo mikið að hann setti bílinn í gang og keyrði beint á steinvegg sem fór ekki vel með bifreiðina.

,,Ég var að drífa mig svo mikið til að ná jóga tíma að ég gleymdi að athuga hvort það væri nokkuð veggur fyrir framan mig. Ágætis reality check að sjá að það er kannski ekki jóga tíminn sem heldur manni gangandi. Munum að anda og hlúa að okkur!“ skrifar Arnar.

Hann birti svo mynd af bílnum eins og má sjá hér.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Villa er hættur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Villa er hættur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hamrén nefnir það sem Tyrkir hafa bætt sérstaklega

Hamrén nefnir það sem Tyrkir hafa bætt sérstaklega
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kári: Við ætlum að skemma partýið – Komnir til að vinna Tyrki

Kári: Við ætlum að skemma partýið – Komnir til að vinna Tyrki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni
433Sport
Í gær

Saknar Mourinho hjá Manchester United: ,,Ég skulda honum mikið“

Saknar Mourinho hjá Manchester United: ,,Ég skulda honum mikið“
433Sport
Í gær

Með kvíðahnút við komuna til Tyrklands: „Yes, but I‘m not Gylfi“

Með kvíðahnút við komuna til Tyrklands: „Yes, but I‘m not Gylfi“