fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Segir að Frakkarnir hlæi alla leið í bankann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Keown, sérfræðingur BT Sport og fyrrum leikmaður Arsenal er lítt hrifinn af Nicolas Pepe, dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Arsenal borgaði 72 milljónir punda fyrir kantmanninn í sumar, hann kom frá Lille í Frakklandi.

Pepe er einn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hefur ekki byrjað vel.

,,Kemst Pepe í liðið í dag? Þetta er rosalegar upphæðir sem hann fær og Lille fékk, þeir í Frakklandi hlæja alla leið í bankann,“ sagði Keown.

,,Þetta er bara að byrja og kannski verður hann fínn leikmaður, ég hef samt ekki séð það sem ég átti von á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira