fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Eru kaupin á Fred þau verstu í sögu United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn, Fred hefur lítið getað eftir að hann gekk í raðir Manchester United síðasta sumar. United borgað 52 milljónir punda fyrir miðjumanninn frá Brasilíu.

Hann kom frá Shaktar Donetsk og átti fast sæti í landsliðshópi Brasilíu. Hann gat ekkert á sínu fyrsta tímabili og byrjar illa í ár.

Margi velta því nú fyrir sér hvort kaupin á Fred séu þau verstu í sögu United. Verðmiðinn hár en hann virðist engu skila.

,,Hann er bara miðlungs er það ekki? Það er í raun það sem er hægt að segja, hvað getur maður sagt,“ sagði Michael Owen eftir slaka frammistöðu Fred gegn AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær.

,,Við höfum rætt um bestu stöðuna hans, ég held að það sé sexa en Hargreaves heldur að hann sé átta. Þegar við ræddum það, vorum við sammála að hann er slakur í báðum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni