fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Eru kaupin á Fred þau verstu í sögu United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn, Fred hefur lítið getað eftir að hann gekk í raðir Manchester United síðasta sumar. United borgað 52 milljónir punda fyrir miðjumanninn frá Brasilíu.

Hann kom frá Shaktar Donetsk og átti fast sæti í landsliðshópi Brasilíu. Hann gat ekkert á sínu fyrsta tímabili og byrjar illa í ár.

Margi velta því nú fyrir sér hvort kaupin á Fred séu þau verstu í sögu United. Verðmiðinn hár en hann virðist engu skila.

,,Hann er bara miðlungs er það ekki? Það er í raun það sem er hægt að segja, hvað getur maður sagt,“ sagði Michael Owen eftir slaka frammistöðu Fred gegn AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær.

,,Við höfum rætt um bestu stöðuna hans, ég held að það sé sexa en Hargreaves heldur að hann sé átta. Þegar við ræddum það, vorum við sammála að hann er slakur í báðum stöðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Í gær

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu