fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Van der Sar tjáir sig um Manchester United sögusagnirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Sar yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax segist ekki vera að fara að taka starfið hjá Manchester United.

Hans gamla félag á Englandi vill ráða mann inn í starf yfirmanns knattspyrnumála, Van der Sar hefur vakið athygli í starfinu í Hollandi.

,,Ég hef sagt það áður, ég vi gera Ajax sigursælt aftur,“ sagði þessi fyrrum markvörður.

,,Sem markvörður, þá þarftu að byggja upp sjálfstraust og styrkleika. Ég er að reyna það í þessu starfi, með því að prufa nýja hluti.“

,,Ég er ekki klár í næsta skref, ég á óklárað verk hérna. Einbeiting mín er bara á Ajax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“