fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Óttast að leikmenn United verði fyrir kynþáttaníði í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að leikmenn Manchester United verði fyrir kynþáttaníði í Serbíu í kvöld er liðið mætir Partizan.

Liðið hefur spilað tvo síðustu leiki fyrir luktum dyrum vegna kynþáttaníðs frá stuðningsmönnum.

Enska landsliðið varð fyrir grófu kynþáttaníði í Búlgaríu á dögunum, Harry Maguire varnarmaður Manchester United var þar og verður í Serbíu í kvöld.

,Við verðum að treysta UEFA til að fylgja þessum þremur skrefium. Það var hræðileg upplifun í Sofiu, ég vil ekki upplifa slíkt aftur,“
sagði Maguire.

,,Við förum vongóðir inn í leikinn og vonandi verður gott andrúmsloft, við erum allir spenntir fyrir leiknum. Ef eitthvað gerist þá förum við eftir þremur skrefum UEFA.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“