fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Óttast að leikmenn United verði fyrir kynþáttaníði í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2019 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að leikmenn Manchester United verði fyrir kynþáttaníði í Serbíu í kvöld er liðið mætir Partizan.

Liðið hefur spilað tvo síðustu leiki fyrir luktum dyrum vegna kynþáttaníðs frá stuðningsmönnum.

Enska landsliðið varð fyrir grófu kynþáttaníði í Búlgaríu á dögunum, Harry Maguire varnarmaður Manchester United var þar og verður í Serbíu í kvöld.

,Við verðum að treysta UEFA til að fylgja þessum þremur skrefium. Það var hræðileg upplifun í Sofiu, ég vil ekki upplifa slíkt aftur,“
sagði Maguire.

,,Við förum vongóðir inn í leikinn og vonandi verður gott andrúmsloft, við erum allir spenntir fyrir leiknum. Ef eitthvað gerist þá förum við eftir þremur skrefum UEFA.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola

Haaland tekur fram úr Sterling undir stjórn Guardiola
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra

Vardy vill vinna með sínum gamla stjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er

Segja Liverpool hafa látið vita hver verðmiðinn er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“