fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433

Þetta er hópurinn sem Solskjær tekur með til Serbíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 13:57

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði talsvert af stórum nöfnum á æfingu Manchester United í dag en liðið mætir Partizan Belgrad á morgun.

Liðið heldur til Serbíu síðar í dag en David De Gea mætti ekki á æfinguna í dag, hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Paul Pogba, Luke Shaw, Nemanja Matic og Axel Tuanzebe voru allir fjarverandi vegna meiðsla.

Jesse Lingard leikmaður liðsins var mættur aftur til æfinga en hann hefur misst af síðustu leikjum.

United er með fjögur stig eftir tvo leiki í Evrópudeildinni en heldur til Serbíu síðar í dag og reynir að sækja þrjú stig þangað á morgun.

Hópurinn sem Ole Gunnar Solskjær tekur með er hér að neðan.

Hópur United:
Sergio Romero, Lee Grant, Matej Kovar; Phil Jones, Ethan Laird, Victor Lindelof, Harry Maguire, Marcos Rojo, Aaron Wan-Bissaka, Brandon Williams; Fred, James Garner, Daniel James, Jesse Lingard, Scott McTominay, Juan Mata, Andreas Pereira; Mason Greenwood, Anthony Martial, Marcus Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja

Horfa til Alisson og Liverpool er opið fyrir því að selja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Í gær

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Í gær

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir