fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Sterling bætist í hóp góðra manna: Englendingar sem hafa skorað þrennu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku liðin voru í stuði í Meistaradeild Evrópu í gær en fyrri umferð riðlakeppninnar fór fram.

Bæði Tottenham og Manchester City unnu örugga sigra og skoruðu fimm mörk á heimavelli gegn sínum andstæðingum.

Raheem Sterling var frábær fyrir City en hann gerði þrennu gegn ítalska liðinu Atalanta.

Sterling bætist í hóp góðra manna frá Englandi sem hefur skorað þrennu í Meistaradeildinni.

Hann er áttundi enski leikmaðurinn til að hlaða í þrennu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins