fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Motta mættur aftur – Ráðinn nýr stjóri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:35

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa á Ítalíu hefur ákveðið að ráða Thiago Motta sem nýjan knattspyrnustjóra en þetta var staðfest í gær.

Stjórn félagsins ákvað það eftir síðustu helgi að reka Aurelio Andreazzoli eftir 5-1 tap gegn Parma.

Motta snýr aftur til Genoa en hann lék þar tímabilið 2008-2009 er liðið komst í Evrópudeildina.

Motta hefur undanfarna mánuði þjálfað hjá U19 liði Paris Saint-Germain þar sem hann endaði ferilinn.

Motta spilaði með PSG í sex ár og vann alls 18 titla með franska liðinu á sex árum og vann 18 titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?