fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Motta mættur aftur – Ráðinn nýr stjóri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:35

Thiago Motta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa á Ítalíu hefur ákveðið að ráða Thiago Motta sem nýjan knattspyrnustjóra en þetta var staðfest í gær.

Stjórn félagsins ákvað það eftir síðustu helgi að reka Aurelio Andreazzoli eftir 5-1 tap gegn Parma.

Motta snýr aftur til Genoa en hann lék þar tímabilið 2008-2009 er liðið komst í Evrópudeildina.

Motta hefur undanfarna mánuði þjálfað hjá U19 liði Paris Saint-Germain þar sem hann endaði ferilinn.

Motta spilaði með PSG í sex ár og vann alls 18 titla með franska liðinu á sex árum og vann 18 titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi