Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433

Skoraði gegn krakkanum en mark helgarinnar var betra – Síðasta kom árið 2017

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana reyndist hetja Liverpool um helgina er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester United.

United var lengi með forystuna í leiknum en varamaðurinn Lallana jafnaði metin þegar fimm mínútur voru eftir.

Þetta var fyrsta mark Lallana í yfir tvö ár en hann skoraði síðast keppnismark í maí árið 2017.

,,Ég held að síðasta markið hafi komið gegn Middlesbrough, er það ekki?“ sagði Lallana.

,,Ég hef skorað nóg gegn stráknum mínum í garðinum síðan þá en það er ekki eins gaman!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“

Mahrez er ennþá pirraður út í Leicester: Var næstum farinn til Arsenal – ,,Þeir stöðvuðu mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“

Varð fyrir rasisma og labbaði grátandi burt: ,,Ég var hjálparlaus“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Baldur Sigurðsson í FH
433
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir hann ekki nóg á æfingum?

Gerir hann ekki nóg á æfingum?
433
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp segir blaðamönnum að hætta að spyrja að þessu

Klopp segir blaðamönnum að hætta að spyrja að þessu
433
Fyrir 18 klukkutímum

,,Emery er í stríði við leikmennina“

,,Emery er í stríði við leikmennina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli

Sjáðu nýju kærustuna hans Neymar: Vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi

Var lítill feitur krakki: Vinir hans kölluðu hans fljótustu feitabollu í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar

Zlatan kemur ekki til greina hjá United í janúar