fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Mögnuð innkoma Sveins Arons Guðjohnsen skilar honum í lið vikunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen átti frábæra innkomu fyrir Spezia sem vann 2-1 sigur á Pescara um helgina. Sveinn Aron fékk tækifæri í seinni hálfleik þegar staðan var 1-0 og lét svo sannarlega til sín taka.

Framherjinn lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði svo það seinna með skalla eftir hornspyrnu. ,,Ég er mjög ánægður með að hafa náð í sigur fyrir liðið. Þar til í dag þá höfðum við ekki náð í þrjú stig,“ sagði Sveinn við Gazetta della Spezia.

,,Við höfum átt meira skilið. Stjórinn kallaði á mig í dag og ég vildi reyna að gera mitt besta og hjálpa liðsfélögunum og nýta tækifærin.“

Þessi öfluga innkoma skilar SVeini í lið vikunnar í Seriu B.

Lið helgarinnar:
Top 11 (3-4-1-2): Montipò (Benevento); Pagliarulo (Trapani), Vasainen (Chievo), Caldirola (Benevento); Hetemaj (Benevento), Calvano (Juve Stabia), Bruccini (Cosenza); Vignato (Chievo); Meggiorini (Chievo), Sveinn Aron Guðjohnsen (Spezia). Coach: Caserta (Juve Stabia).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra