fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Segir Maguire ekkert geta og líkir honum við áhugamann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður hollenska landsliðsins segir að dýrasti varnarmaður í heimi, Harry Maguire geti ekki neitt.

Van der Vaart segist geta fundið þrjá leikmenn eins og Maguire þegar hann horfi á áhugamenn spila.

,,Þegar ég horfi á áhugamenn spila á sunnudegi, þá finn ég þrjá leikmenn eins og Maguire. Mér er alvara,“ sagði Van der Vaart.

Maguire gekk í raðir Manchester United í sumar og varð þá dýrasti varnarmaður í heimi.

,,Þetta gæti hljómað asnalega, en hann heyrir þetta nú ekki. Við erum að tala um mann sem kostaði 90 milljónir Evra, í dag er Van Dijk þá 300 milljóna evra maður.“

,,Þetta er bara fyndið, ég horfði á hann í Þjóðadeildinni og þá töluðum við um Maguire sem slaksta leikmann vallarins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM