Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DC United er úr leik í MLS deildinni í Bandaríkjunum eftir að hafa verið niðurlægt gegn Toronto í úrslitakeppninni.

Þar með er ferill Wayne Rooney í Bandaríkjunum á enda, hann heldur heim til Englands.

Rooney var í eitt og hálft ár hjá DC United en eiginkona hans gat ekki hugsað sér að búa þar lengur, þau fara því heim til Englands og Rooney mun leika með Derby.

Rooney og félagar töpuðu 5-1 í nótt og eru þvi úr leik, algjört högg í síðasta leik hans i MLS deildinni.

Toronto er eitt af betri liðum deildarinnar og mætir nú New York City í næstu umferð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert Brynjar í Kórdrengi

Albert Brynjar í Kórdrengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út
433Sport
Í gær

Klopp: Ég er ekki trúður

Klopp: Ég er ekki trúður