fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DC United er úr leik í MLS deildinni í Bandaríkjunum eftir að hafa verið niðurlægt gegn Toronto í úrslitakeppninni.

Þar með er ferill Wayne Rooney í Bandaríkjunum á enda, hann heldur heim til Englands.

Rooney var í eitt og hálft ár hjá DC United en eiginkona hans gat ekki hugsað sér að búa þar lengur, þau fara því heim til Englands og Rooney mun leika með Derby.

Rooney og félagar töpuðu 5-1 í nótt og eru þvi úr leik, algjört högg í síðasta leik hans i MLS deildinni.

Toronto er eitt af betri liðum deildarinnar og mætir nú New York City í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við