Þriðjudagur 12.nóvember 2019
433Sport

Guðlaugur Victor gerir frábæra hluti í Þýskalandi: Í þriðja sinn í liði umferðarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var hetja Darmstad gegn St Pauli um helgina í næst efstu deild í Þýskalandi.

Guðlaugur skoraði þá eina mark leiksins þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Markið kom með öflugum skalla.

Guðlaugur Victor er í liði umferðarinnar en þetta er í þriðja sinn í fyrstu 9 umferðum deildarinnar.

Guðlaugur gekk í raðir Darmstad í janúar en sigurinn kom liðinu úr fallsæti.

Í Þýskalandi er Guðlaugur miðjumaður en hann byrjaði tvo síðustu landsleiki Íslands sem hægri bakvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert Brynjar í Kórdrengi

Albert Brynjar í Kórdrengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“

Er Ronaldo að nálgast leiðarenda? – ,,Hann hefur ekki sólað mann í þrjú ár“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum

Þetta eru þeir 50 bestu í bestu deild í heimi: Afar góðmennt á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri

Ryan Giggs fann ástina á nýjan leik: Sjáðu nýju kærustuna sem er 15 árum yngri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar

Svona refsa Tyrkir okkur Íslendingum fyrir þvottaburstann í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn

Lið helgarinnar í enska: Margir öflugir leikmenn
433Sport
Í gær

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út

Sjáðu bilunina í efstu deild Þýskalands: Keyrði þjálfara andstæðingsins niður – Slagsmál brutust út
433Sport
Í gær

Klopp: Ég er ekki trúður

Klopp: Ég er ekki trúður