fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433

Carragher: Arsenal verri í dag en undir Wenger

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 21:50

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var langt frá því að vera hrifinn af Arsenal í kvöld sem tapaði 1-0 gegn Sheffield United.

Unai Emery er stjóri Arsenal í dag en hann hefur ekki náð að koma liðinu almennilega í gang.

Carragher segir að liðið sé jafnvel verra í dag en undir Arsene Wenger sem fór á síðasta ári.

,,Ég sé engan mun á þeim núna og þegar Arsene Wenger var þarna undir lokin. Ég sé það ekki,“ sagði Carragher.

,,Stundum þá líta þeir bara verr út. Sheffield spilaði betri fótbolta í fyrri hálfleik og ég held að við hefðum ekki séð það undir Wenger.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær
433Sport
Í gær

„Félagslega séð í raun eina eftirsjá mín á ferlinum“

„Félagslega séð í raun eina eftirsjá mín á ferlinum“
433Sport
Í gær

Guðmundur lýsir erfiðum tíma í New York á meðan heimsfaraldrinum stóð – „Ég var rekinn heim af löggunni“

Guðmundur lýsir erfiðum tíma í New York á meðan heimsfaraldrinum stóð – „Ég var rekinn heim af löggunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæsta verðlaunafé sem sést hefur hjá konunum

Hæsta verðlaunafé sem sést hefur hjá konunum