fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433

Carragher: Arsenal verri í dag en undir Wenger

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 21:50

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var langt frá því að vera hrifinn af Arsenal í kvöld sem tapaði 1-0 gegn Sheffield United.

Unai Emery er stjóri Arsenal í dag en hann hefur ekki náð að koma liðinu almennilega í gang.

Carragher segir að liðið sé jafnvel verra í dag en undir Arsene Wenger sem fór á síðasta ári.

,,Ég sé engan mun á þeim núna og þegar Arsene Wenger var þarna undir lokin. Ég sé það ekki,“ sagði Carragher.

,,Stundum þá líta þeir bara verr út. Sheffield spilaði betri fótbolta í fyrri hálfleik og ég held að við hefðum ekki séð það undir Wenger.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs