fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433

Carragher: Arsenal verri í dag en undir Wenger

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 21:50

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var langt frá því að vera hrifinn af Arsenal í kvöld sem tapaði 1-0 gegn Sheffield United.

Unai Emery er stjóri Arsenal í dag en hann hefur ekki náð að koma liðinu almennilega í gang.

Carragher segir að liðið sé jafnvel verra í dag en undir Arsene Wenger sem fór á síðasta ári.

,,Ég sé engan mun á þeim núna og þegar Arsene Wenger var þarna undir lokin. Ég sé það ekki,“ sagði Carragher.

,,Stundum þá líta þeir bara verr út. Sheffield spilaði betri fótbolta í fyrri hálfleik og ég held að við hefðum ekki séð það undir Wenger.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent

City farið að fylgjast vel með stöðu Trent
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
433Sport
Í gær

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Í gær

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið