Föstudagur 22.nóvember 2019
433

Segist ekki vera dýr í dýragarðinum – Passar valið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, hefur gefið í skyn að hann gæti verið á leið til Napoli.

Zlatan verður samningslaus í desember en hann er orðaður við endurkomu til Ítalíu.

,,Samningurinn minn rennur út í desember en ég hugsa ekki út í það. Ég mun fara yfir þetta með fjölskyldunni,“ sagði Zlatan.

,,Ég vil ekki semja við þá sem vilja mig því ég er Ibrahimovic. Ég er ekki dýr í dýragarðinum sem fólk fer að horfa á. Ég get enn gert mitt.“

,,Ég segi ekki að ég sé á leið til Napoli en lokaákvörðunin mun skiptast í nokkra hluta.“

,,Ef ég væri þarna þá yrði San Paolo fullur á hverjum sunnudegi. Svo er Carlo Ancelotti þarna sem er frábær stjóri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery

Segir að leikmenn þurfi að svara Emery
433
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City

Segja að United sé að reyna við fyrrum leikmann City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum

Fullyrða að Mourinho vilji gera Bale að sínum fyrstu kaupum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa

Bayern hefur áhuga á að ráða Pochettino til starfa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur

Ferill Mourinho í tölum: Magnaður árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“

Olga lést í sumar eftir harða baráttu: Fyrrum landsliðskonur safna fyrir fjölskylduna – „Við tölum um dauðann og það að deyja“