fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hörmungar tölfræði Rashford: Solskjær vantar alvöru níu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur viðurkennt að honum vanti framherja. Hann seldi Romelu Lukaku í sumar, en fyllti ekki skarð hans.

Lukaku er einn öflugasti framherjinn í bransanum, hann skorar iðulega um og yfir 20 mörk á hverju tímabili.

Solskjær taldi hann ekki henta leikstíl sínum og treystir að mestu á Marcus Rashord.

Rashford hefur hins vegar aðeins skorað eitt mark úr opnum leik frá því í april, Rashford hefur spilað 16 leiki fyrir United en bara eitt mark úr opnum leik.

Solskjær þarf að styrkja sóknarleik sinn en Anthony Martial hefur verið meiddur síðustu vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær