fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fékk starf eftir ótrúlegan árangur í tölvuleik: ,,Ég er goðsögn í þessum leik“

433
Fimmtudaginn 17. október 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir knattspyrnuaðdáendur hafa heyrt um tölvuleikinn Football Manager sem hefur gert það gott í fjölmörg ár.

Í gegnum tíðina hafa borist fréttir af nokkrum einstaklingum sem hafa reynt að sækja um störf vegna góðs gengis í þessum tölvuleik.

Andrej Pavlovic, ungur Serbi, elskar að spila FM og hefur hann nú tryggt sér starf hjá liði FK Bezanija í heimalandinu eftir frábært gengi í leiknum.

Pavlovic stýrði Bezanija í 16 ár í leiknum og kom því á toppinn á þeim tíma en liðið er í annarri deildinni í Serbíu.

Hann sótti um starf sem svokallaður greiningaraðili hjá félaginu og benti auðvitað á góðan árangur í leiknum er hann sendi inn ferilskrá.

,,Ég ætla ekki að monta mig en ég er goðsögn í Football Manager heiminum mínum,“ sagði Pavlovic við TalkSport.

,,Ég benti þeim á afrekið og sagðist getað hjálpað þeim. Ég bjóst hins vegar ekki við að fá símtal til baka!“

,,Þeir báðu mig um að koma á leikinn á laugardaginn. Ég var í sjokki en svo buðu þeir mér sjálfboðastarf þar sem þeir eru í fjárhagsvandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það