Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu stjörnu Chelsea gráta á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic leikmaður Chelsea og Bandaríkjanna er að ganga í gegnum erfiða tíma á ferli sínum.

Pulisic kom til Chelsea í sumar frá Borussia Dortmund fyrir háa upphæð, hann fær hins vegar lítið að spila.

Þessi 21 árs gamli leikmaður er skærasta stjarna Bandaríkjanna í fótboltanum og hann byrjaði gegn Kanada í gær.

Pulisic var tekinn af velli eftir klukkustund en hann hafði verið veikur í aðdraganda leiksins.

Pulisic leið illa á bekknum og grét þegar hann sá liðsfélaga sína tapa 2-0 fyrir Kanada, fyrsta tap Bandaríkjanna í 34 ár gegn Kanada. Pulisic fór af velli í stöðunni 0-0.

Myndir af honum gráta má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur

Einkunnir úr sigri Íslands í Moldóvu: Birkir Bjarnason bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu

8.500 miðar fráteknir fyrir leik Íslands og Moldóvu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið

Arnar Sveinn rifjar upp daginn: Var 11 ára þegar hann fékk fréttirnar að móðir hans væri á leið í sumarlandið
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt