fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Glazer að selja stóran hlut í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Glazer, er sagður vera að selja hlut sinn í Manchester United. Þetta fullyrða ensk blöð.

Kevin er einn af sex Glazer systkinum sem á hlut í Manchester United. Faðir þeirra Malcom keypt 90 prósenta hlut í félaginu fyrir 14 árum.

Hann féll síðan frá og börnin fengu öll hlut í félaginu. Kevin eins og önnur börn Malcom á 13 prósent hlut í félaginu.

Hlutur Kevin er í dag metinn á 270 milljónir punda en líklegt er að hann selji hlut sinn á hlutabréfamarkaðnum í New York, þar sem United skráð félag.

Stuðningsmenn Manchester United hafa aldrei þolað Glazer fjölskylduna og kenna henni um slæmt gengi félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle