fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Glazer að selja stóran hlut í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Glazer, er sagður vera að selja hlut sinn í Manchester United. Þetta fullyrða ensk blöð.

Kevin er einn af sex Glazer systkinum sem á hlut í Manchester United. Faðir þeirra Malcom keypt 90 prósenta hlut í félaginu fyrir 14 árum.

Hann féll síðan frá og börnin fengu öll hlut í félaginu. Kevin eins og önnur börn Malcom á 13 prósent hlut í félaginu.

Hlutur Kevin er í dag metinn á 270 milljónir punda en líklegt er að hann selji hlut sinn á hlutabréfamarkaðnum í New York, þar sem United skráð félag.

Stuðningsmenn Manchester United hafa aldrei þolað Glazer fjölskylduna og kenna henni um slæmt gengi félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki