Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu hvað leikmenn Andorra gerðu með tökumanni RÚV: Hinn víðfrægi Kikkó

433
Mánudaginn 14. október 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni EM, sem hefst klukkan 18:45. Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson meiddust gegn Frökkum og eru ekki með.

Alfreð Finnbogason kemur inn og verður með Kolbeini Sigþórssyni frammi. Jón Guðni Fjóluson kemur inn í hjarta varnarinnar fyrir Kára Árnason og Arnór Sigurðsson kemur á kantinn.

Leikmenn Andorra eru léttir, ljúfir og kátir og vildu endilega fá mynda af sér með tökumanni RÚV eins og sjá má hér að neðan.

,,Að sjálfsögðu vildu liðsmenn Andorra fá myndir af sér með hinum víðfræga myndatökumanni okkar, honum Kikkó,“ skrifar RÚV á Twitter.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti

Ísland endar riðlakeppnina á sigri – Gylfi klikkaði á víti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar

Plús og mínus: Skammarlegt hvernig Dagur B og ríkisstjórnin hafa dregið lappirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?

Byrjunarlið Íslands í Moldóvu: Bætir Kolbeinn markamet Eiðs Smára?
433Sport
Í gær

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld
433Sport
Í gær

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“

Benzema lemur í borðið: Vill losna við Frakkland – ,,Leyfið mér að spila fyrir annað land“