fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er ekkert að einbeita sér að því að hann sé orðaður við Manchester United.

Rice er aðeins 20 ára gamall en hann er fastamaður hjá West Ham og spilar einnig fyrir enska landsliðið.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, gaf það út fyrr á árinu að félagið gæti þurft að selja Rice ef verðið er rétt.

,,Ég gerði fimm ára samning við West Ham í fyrra og hann heldur mér hjá félaginu þar til ég verð 24 ára,“ sagði Rice.

,,Það er besti staðurinn fyrir mig þessa stundina. Ég spila fyrir stjóra sem gefur mér tækifæri í hverri viku.“

,,Ég bæti mig i hverri viku. Ég tek eftir þessum sögusögnum en ég tala ekki of mikið um það.“

,,Þetta eru bara kjaftasögur þar til að eitthvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram