fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er ekkert að einbeita sér að því að hann sé orðaður við Manchester United.

Rice er aðeins 20 ára gamall en hann er fastamaður hjá West Ham og spilar einnig fyrir enska landsliðið.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, gaf það út fyrr á árinu að félagið gæti þurft að selja Rice ef verðið er rétt.

,,Ég gerði fimm ára samning við West Ham í fyrra og hann heldur mér hjá félaginu þar til ég verð 24 ára,“ sagði Rice.

,,Það er besti staðurinn fyrir mig þessa stundina. Ég spila fyrir stjóra sem gefur mér tækifæri í hverri viku.“

,,Ég bæti mig i hverri viku. Ég tek eftir þessum sögusögnum en ég tala ekki of mikið um það.“

,,Þetta eru bara kjaftasögur þar til að eitthvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“