fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður West Ham, er ekkert að einbeita sér að því að hann sé orðaður við Manchester United.

Rice er aðeins 20 ára gamall en hann er fastamaður hjá West Ham og spilar einnig fyrir enska landsliðið.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, gaf það út fyrr á árinu að félagið gæti þurft að selja Rice ef verðið er rétt.

,,Ég gerði fimm ára samning við West Ham í fyrra og hann heldur mér hjá félaginu þar til ég verð 24 ára,“ sagði Rice.

,,Það er besti staðurinn fyrir mig þessa stundina. Ég spila fyrir stjóra sem gefur mér tækifæri í hverri viku.“

,,Ég bæti mig i hverri viku. Ég tek eftir þessum sögusögnum en ég tala ekki of mikið um það.“

,,Þetta eru bara kjaftasögur þar til að eitthvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433
Í gær

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu