fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Arnór Sig: Tilfinningin var geggjuð

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í kvöld er Ísland vann 2-0 sigur á Andorra.

Ísland gerði sitt en er ekki í góðri stöðu eftir að Frakkar gerðu jafntefli gegn Tyrkjum.

,,Tilfinningin var geggjuð. Að ná því hér heima á Laugardalsvelli er extra sætt og í sigri,“ sagði Arnór.

,,Við þurftum að treysta á að Frakkarnir myndu taka þrjú stig en það er ennþá séns, við þurfum bara að klára okkar verkefni og treysta á aðra.“

,,Það kom meira rok því meira sem leið á leikinn og við vorum í brasi í byrjun að finna taktinn en þegar við fórum að spila langan upp á Kolla og Alfreð þá fór þetta að virka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433Sport
Í gær

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar