fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg segir það mikið högg fyrir íslenska landsliðið að Jóhann Berg Guðmundsson sé ekki enn á ný meiddur. Kantmaðurinn knái tognaði aftan í læri gegn Frakklandi á föstudag.

Meiðsli hafa verið tíð hjá Jóhanni síðustu ár og það tekur í, líklegt er að hann verði frá í 4-6 vikur.

,,Leikmaðurinn Jóhann Berg er ekkert smá mikilvægur. Án þess að vanvirða aðra þá getur hann gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta, með boltann og getur dregið tvo til þrjá að sér,“
sagði Alfreð um fjarveru Jóhanns en liðið mætir Andorra á Laugardalsvelli á morgun.

Jóhann er einn af reynslumeiri leikmönnum liðsins, hann hefur því talsvert að segja utan vallar líka.

,,Persónan er líka mikilvæg fyrir okkur. Á ölum sviðum er þetta gríðarlegur missir, núna er ég sem dæmi einn í herbergi. Á mörgum sviðum svíður þetta fyrir mig og liðið, vonandi fær hann tíma til að koma sér almennilega í gang. Hann er eflaust ekki ánægður, mikið meiddur síðustu ár og í kringum landsleiki. Mikill missir fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“