fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg segir það mikið högg fyrir íslenska landsliðið að Jóhann Berg Guðmundsson sé ekki enn á ný meiddur. Kantmaðurinn knái tognaði aftan í læri gegn Frakklandi á föstudag.

Meiðsli hafa verið tíð hjá Jóhanni síðustu ár og það tekur í, líklegt er að hann verði frá í 4-6 vikur.

,,Leikmaðurinn Jóhann Berg er ekkert smá mikilvægur. Án þess að vanvirða aðra þá getur hann gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta, með boltann og getur dregið tvo til þrjá að sér,“
sagði Alfreð um fjarveru Jóhanns en liðið mætir Andorra á Laugardalsvelli á morgun.

Jóhann er einn af reynslumeiri leikmönnum liðsins, hann hefur því talsvert að segja utan vallar líka.

,,Persónan er líka mikilvæg fyrir okkur. Á ölum sviðum er þetta gríðarlegur missir, núna er ég sem dæmi einn í herbergi. Á mörgum sviðum svíður þetta fyrir mig og liðið, vonandi fær hann tíma til að koma sér almennilega í gang. Hann er eflaust ekki ánægður, mikið meiddur síðustu ár og í kringum landsleiki. Mikill missir fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“