fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Skoraði sigurmark gegn Manchester United – Fær 850 pund á viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matty Longstaff reyndist hetja Newcastle um síðustu helgi er liðið vann Manchester United á heimavelli.

Þessi úrslit komu mörgum á óvart en Newcastle vann 1-0 heimasigur þar sem Longstaff skoraði eina markið.

Longstaff er aðeins 19 ára gamall en hann var að spila sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Longstaff er enn á sínum fyrsta atvinnumannasamningi en hann fær 850 pund á viku hjá félaginu.

Það er í raun ótrúlega lítil upphæð miðað við það sem aðrir leikmenn félagsins eru að þéna.

Newcastle þarf því að rífa upp veskið ef félagið vill halda þessum efnilega leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar