fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Guardiola segir honum að fara ef hann er ekki ánægður

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2019 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Leroy Sane megi fara annað næsta ef hann er ekki ánægður.

Sane er sterklega orðaður við Bayern Munchen þessa stundina en þýska félagið reyndi að fá hann í sumar.

Guardiola vill að sjálfsögðu halda vængmanninum en gefur grænt ljós á sölu ef hann er ekki sáttur í Manchester.

,,Félagið gerði honum tilboð á síðasta ári en ég hef margoft sagt það að ég vil bara hafa ánægða leikmenn,“ sagði Guardiola.

,,Við reynum að hjálpa honum að verða sá besti. Við þekkjum gæðin hans og þau eru einstök og erfitt að finna annars staðar.“

,,Ég hef talað við félagið tíu sinnum og ég vil hafa ánægða leikmenn. Ef þeir eru það ekki þá fara þeir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“