fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Ari Freyr viðurkennir mistök: ,,Hann sér að hann getur ekki sparkað í boltann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2019 21:34

Ari Freyr Skúlason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason viðurkennir að hann hafi verið klaufi í leik gegn Frökkum í kvöld.

Ari gerðist brotlegur innan teigs í seinni hálfleik sem varð til þess að Antoine Griezmann féll með tilþrifum og vítaspyrna dæmd.

,,Þetta er klaufalegt, ég hef séð myndirnar af þessu og ég fer víst í hendina á honum. Ég býð upp á þetta og þetta er klaufaskapur og leiðinlegt,“ sagði Ari.

,,Hann ákvað bara að reyna að sparka í boltann og svo sér hann að hann getur það ekki. Það er klaufaskapur að bjóða upp á þetta.“

,,Við vorum að spila við heimsmeistarana en persónulega fannst mér frábær liðsheild, vikan var frábær, tilfinningin og andinn góður.“

,,Frammistaðan yfir höfuð, við getum verið stoltir af henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni