Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Messi sár eftir brottför Ronaldo

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er súr með að Cristiano Ronaldo hafi yfirgefið Real Madrid í fyrra.

Ronaldo ákvað að taka skrefið til Ítalíu og samdi við Juventus en hann og Messi voru lengi stærstu stjörnur Spánar.

,,Ég vildi sjá hann spila áfram með Real Madrid. Hann var mikilvægur fyrir El Clasico og deildina,“ sagði Messi.

,,Real mun halda áfram að veita samkeppni því þeir eru með mjög góða leikmenn.“

,,Ég hef nú þegar sagt það að liðið myndi alltaf finna fyrir hans fjarveru og að þeir myndu taka eftir henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist

Einkunnir úr leik Manchester United og Burnley: Einn fær þrist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“

Leikurinn sem Jón Daði getur horft á aftur og aftur: „Þetta var súrrealískt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“
433Sport
Í gær

Björn Bergmann samdi við APOEL

Björn Bergmann samdi við APOEL
433Sport
Í gær

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“