fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Morata vildi ekki spila fyrir Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji Chelsea er að fara á láni til Atletico Madrid frá Chelsea, hann vildi ekki vera lengur hjá félaginu.

Morata er á sínu öðru tímabili hjá Chelsea en eftir frábæra byrjun hefur hann verið slakur í heilt ár.

Morata er að fara heim til Spánar en hann bað Maurizio Sarri, stjóra Chelsea um að fá að fara. Sarri gaf grænt ljós þegar ljóst var að hann myndi fá Gonzalo Higuain, sem skrifaði undir hjá félaginu í gær.

,,Morata hefur hæfileika til að vera mjög góður, hann þá eiginleika sem ég vil í mitt lið. Fyrir mánuði sagði hann mér að hann vildi fara í annað lið,“ sagði Sarri.

,,Það var erfitt fyrir hann að leggja sig 100 prósent fram, vegna þess andlega ástands sem hann var í. Hann hentar mínum leikstíl, staðan hefur því breyst. Við urðum að breyta.“

,,Markaðurinn í janúar er erfiður, við reyndum að fá Gonzalo og það gekk upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz