fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

City telur að Sterling fái ósanngjarna meðferð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur áhyggjur af því að Raheem Sterling fái ekki sömu meðferð og aðrir leikmenn í deildinni.

City telur að Sterling hafi fjórum sinnum átt að fá vítaspyrnu á síðustu mánuðum sem ekki hefur verið dæmd.

City telur að orðspor Sterling frá yngri árum um að fara auðveldlega niður, sé að skemma fyrir.

City hefur látið vita af þessum áhyggjum sínum og vill félagið að Sterling fái sömu meðferð og aðrir í deildinni.

Sterling átti að fá vítaspyrnu gegn Huddersfield um helgina en það var ekki dæmt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið