fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Tekjur United aldrei meiri: Hagnaðurinn 7,8 milljarðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. september 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur opinberað ársreikning sinn frá síðustu leiktíð. Um er að ræða tímabilið 2018/2019.

Tekjur United voru 627,1 milljón punda sem er það mesta í sögu félagsins. Hagnaðurinn var 50 milljónir punda.

,,Við erum einbeittir á það að byggja upp nýtt lið,“ sagði Ed Woodward, stjórnarformaður United um málið.

Búist er við að tekjur United lækki um 45-65 milljónir punda á þessu ári, sökum þess að félagið komst ekki í Meistaradeild Evrópu.

Woodward er umdeildur í starfi, tekur félagsins hafa aukist mikið á hans vakt en árangurinn innan vallar verið afar slakur.

Jose Mourinho var rekinn úr starfi sem stjóri félagsins á síðustu leiktíð, Woodward greindi frá því að félagið hafi greitt honum og aðstoðarmönnum hans 19,6 milljónir punda þegar hann var rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina