fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson spilaði með FC Astana í kvöld sem mætti Manchester United í Evrópudeildinni.

Astana náði að halda hreinu lengi í kvöld en Mason Greenwood sá svo um að tryggja United sigur.

Rúnar er harður stuðningsmaður United og viðurkennir að stundin hafi verið sérstök í kvöld.

,,Leikurinn spilaðist eins og við bjuggumst við. Við vissum að þeir myndu vera með boltann og markmaðurinn okkar varði vel nokkrum sinnum,“ sagði Rúnar.

,,Í stöðunni 0-0 eða 1-0 þá héldum við alltaf að við gætum skorað eitt mark til að ná í stig en við sköpuðum ekki mikið.“

,,Já og nei [um hvort United hafi verið verri en hann bjóst við] við vissum hvernig þeir myndu spila, þeir notuðu unga leikmenn sem vildu sanna sig og við notuðum okkar leikplan sem virkaði næstum því.“

,,Þetta var sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu sem var hérna í stúkunni að horfa á mig upplifa drauminn. Ég hefði viljað gefa þeim eitt eða þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“