fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Alfreð fékk 90 mínútur og lagði upp í frábærum sigri – Aron Elís hetjan í Noregi

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:38

Alfreð Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason er mættur til leiks hjá liði Augsburg á nýjan leik eftir meiðsli.

Alfreð og félagar mættu Eintracht Frankfurt á heimavelli í dag og unnu frábæran 2-1 sigur.

Alfreð byrjaði leikinn fyrir Augsburg og lék allan leikinn. Þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu.

Framherjinn komst ekki á blað í sigrinum en hann lagði þó upp fyrra mark liðsins.

Við fengum þó íslenskt mark í Noregi er Aalesund spilaði við Kongsvinger í B-deildinni.

Aron Elís Þrándarson skoraði jöfnunarmark Aalesund á 90. mínútu í 1-1 jafntefli.

Daníel Leó Grétarsson og Davíð Kristján Ólafsson byrjuðu einnig leikinn. Hólmbert Friðjónsson kom inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar