fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Fá aðeins um 800 miða í leik gegn Chelsea – Mun minna en aðrir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun fá erfitt verkefni í nóvember er liðið spilar við hollenska stórliðið Ajax í Meistaradeildinni.

Ajax stóð sig frábærlega í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og fór alla leið í undanúrslitin.

Stuðningsmenn liðsins urðu sér þó oft til skammar og voru með mikil læti og þá sérstaklega á útivöllum.

Chelsea veit af látum hollenska félagsins og hefur aðeins samþykkt að láta félagið fá 833 miða á Stamford Bridge.

Venjan er að Chelsea leyfi gestunum að fá 3,000 miða á heimavöll sinn en þeir hollensku fá töluvert minna til að tryggja meira öryggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool