fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433

Fá aðeins um 800 miða í leik gegn Chelsea – Mun minna en aðrir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun fá erfitt verkefni í nóvember er liðið spilar við hollenska stórliðið Ajax í Meistaradeildinni.

Ajax stóð sig frábærlega í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og fór alla leið í undanúrslitin.

Stuðningsmenn liðsins urðu sér þó oft til skammar og voru með mikil læti og þá sérstaklega á útivöllum.

Chelsea veit af látum hollenska félagsins og hefur aðeins samþykkt að láta félagið fá 833 miða á Stamford Bridge.

Venjan er að Chelsea leyfi gestunum að fá 3,000 miða á heimavöll sinn en þeir hollensku fá töluvert minna til að tryggja meira öryggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði