fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ramos hefur aldrei reynt að meiða neinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:58

Sergio Ramos

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, neitar því að hann reyni stundum að meiða andstæðinga sína.

Ramos er oft ásakaður um að vera of grófur á velli en hann segir að ekkert af því sé viljandi.

,,Ég virði skoðun allra en það er rétt að sumir dæma mig ranglega,“ sagði Ramos.

,,Þegar ég spila gegn erfiðum andstæðingi þá er það besta sem getur gerst og ég hlakka til þess.“

,,Þegar þú spilar gegn góðum framherja þá er einvígið gott en auðvitað viltu ekki meiða neinn, þú ferð í verkefnið með rétt hugarfar.“

,,Þetta er leikur. Þú reynir að vinna og verja sjálfan þig en innst inni sýnirðu þeim virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni